Portúgal missteig sig þegar þjóðin gerði jafntefli við Norður-Makedóníu, 29:29, í B-riðli Evrópumótsins í handbolta í Herning í Danmörku í kvöld.