Minn besti landsleikur í einhvern tíma

„Þetta var góður leikur hjá okkur,“ sagði Haukur Þrastarson, landsliðsmaður í handbolta, í samtali við mbl.is eftir sigurinn á Póllandi á EM í handbolta í Kristianstad í Svíþjóð í kvöld.