Jökull Andrésson, markvörður FH, var gestur Íþróttavikunnar á 433.is og sat í setti með Helga Fannari Sigurðssyni og Herði Snævari Jónssyni. Jökull tók slaginn með uppeldisfélaginu, nýliðum Aftureldingar í Bestu deildinni síðasta sumar. Liðið féll með naumindum og er markvörðurinn kominn í FH núna. „Mér fannst tímabilið í fyrra alls ekki mitt besta. Ég get Lesa meira