Ekki til nein orð til að lýsa því

Ísland vann öruggan sigur á Póllandi í öðrum leik sínum á EM karla í handbolta í kvöld. Eftir hæga byrjun náði Ísland hægt og róleag undirtökunum í leiknum.