Neyðarfundur Evrópuríkja vegna hótana Bandaríkjaforseta

Háttsettir evrópskir diplómatar héldu í dag krísufund vegna hótana Donalds Trump Bandaríkjaforseta um að beita refsitollum gegn Evrópuríkjum sem fallast ekki á yfirtöku hans á Grænlandi og innlimun landsins í Bandaríkin. Leiðtogar Evrópu gagnrýndu í dag opinberlega hótanir hans og vöruðu við því að samskipti yfir Atlantshafið væru í hættu. Nokkur Evrópulönd – þar á meðal Danmörk, en Grænland er...