Í beinni: Real Sociedad - Barcelona | Án Orra reyna þeir að skáka Börsungum
Hér fer fram bein textalýsing frá leik Real Sociedad og Barcelona í 20.umferð spænsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta. Flautað verður til leiks Estadio Municipal de Anoeta, heimavelli Sociedad klukkan átta.