Ómar Ingi gáttaður yfir valinu

Ómar Ingi Magnússon, landsliðsfyrirliði í handbolta, var ekki að hoppa hæð sína af kæti vegna frammistöðu Íslands gegn Póllandi á EM í kvöld, þrátt fyrir stóran og öruggan sigur.