Íslenska vegabréfið heldur sterkri stöðu á heimsvísu

Íslenska vegabréfið er áfram meðal þeirra sterkustu í heiminum samkvæmt nýjustu gögnum Henley Passport Index.