Forvitnilegur viðmælandi ræðir við mbl.is um helgina en þar er á ferð Bandaríkjamaðurinn Gabriel Escobar, 23 ára gamall New York-búi, mikill listunnandi og ákaflega víðförull. Sérstaklega er hann áhugasamur um einn íslenskan myndlistamann.