Framlengingin: Allt um Ungverjaleikinn og krappan dans Alfreðs

Helga Margrét Höskuldsdóttir spyr sérfræðinga Stofunnar, Loga Geirsson, Kára Kristján Kristjánsson og Ólaf Stefánsson, spjörunum úr. Sérfræðingarnir fóru yfir prófsteininn sem fram undan er þegar Ísland mætir Ungverjum á þriðjudag. Þá fóru þeir yfir mál þýska landsliðsins því Alfreð og Þjóðverjar standa nú upp við vegg. Sérfræðingarnir í Stofunni gerðu upp leik Íslands við Pólland og horfðu fram á veginn á viðureign okkar við Ungverja á þriðjudag. Þá var farið yfir hremmingar Alfreðs Gíslasonar og Þýskalands.