Ótrúlegt að fá að upplifa þetta

Ísland vann sannfærandi sigur á Póllandi í öðrum leik sínum á EM karla í handbolta í kvöld. Eins og gegn Ítalíu voru íslenskir stuðningsmenn magnaðir.