Franski ólympíumeistarinn Yannick Agnel mun þurfa að svara til saka fyrir dómstólum. Hann er ákærður fyrir að hafa nauðgað þrettán ára dóttur fyrrverandi þjálfara síns. Agnel vann tvö gull í sundi á leikunum í London árið 2012. Málið er búið að veltast lengi um í kerfinu. Fyrst var greint frá því árið 2021 að Agnel Lesa meira