Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir utanríkisráðherra var ánægð með sigur Íslands á Póllandi, 31:23, í öðrum leik liðsins á Evrópumóti karla í handbolta í Kristianstad í Svíþjóð í kvöld.