Það var kátt á hjalla í Kristianstad í kvöld eftir frábæran sigur hjá strákunum okkar gegn Póllandi. Farmiðinn í milliriðilinn er kominn og mótið hefst af alvöru á þriðjudag.