Er tæknin til að skipta yfir í hreina orku til staðar?
Eyþór Eðvarðsson skrifaði grein á Vísi 31-12-25. Í greininni nefnir hann 15 atriði, sem haldið er fram um loftlagsbreytingar, sem hann telur rangfærslur. Hjá honum kemur fram eitt og annað sem verður að teljast vafasamt.