Dag­skráin í dag: Enski boltinn og stjörnurnar í pílukasti

Hann er kannski rólegri en oft áður, mánudagurinn á sportrásum Sýnar, en þó eru skemmtilegir íþróttaviðburðir á dagskrá í dag og í kvöld.