Ný Prís-verslun opnuð í vor

Til stendur að opna nýja Prís-verslun með vorinu, en endanleg staðsetning hennar liggur ekki fyrir.