Bandarískur djákni í kirkju einni í Tennessee í Bandaríkjunum hefur verið handtekinn og gæti átt þungan fangelsisdóm yfir höfði sér. Eiginkona hans tilkynnti hann til lögreglu á dögunum eftir að hafa farið í gegnum síma hans. Maðurinn, Christopher Thomas Collins, er 42 ára gamall djákni í Abba‘s House-kirkjunni í bænum Hixson. Samkvæmt dómsskjölum, sem New Lesa meira