Hvað þýðir þetta fyrir framtíð Alberts? – „Það er bara flott“

Jökull Andrésson, markvörður FH, var gestur Íþróttavikunnar á 433.is og sat í setti með Helga Fannari Sigurðssyni og Herði Snævari Jónssyni. Það gengur aðeins betur hjá Fiorentina, sem er óvænt í fallbaráttu í Serie A, og umræðan um framtíð Íslendingsins Alberts Guðmundssonar fer minnkandi, en hann var sterklega orðaður við Roma á dögunum. „Já, það Lesa meira