Þann 16. janúar 2016 var haldinn stofnfundur íþróttafélagsins Vestra og fagnar félagið því nú 10 ára afmæli. Af því tilefni var efnt til samkomu í sal félagsins í Vallarhúsinu á Torfnesi þar sem kynnt var nýtt stuðningslag fyrir Vestra. Er það samið af þeim Þormóði Eiríkssyni, Ásgeiri Kristjáni Karlssyni, Elvari Orra Palash Arnarssyni og Kristjáni […]