Trump: „Tíminn er runninn upp“

Donald Trump Bandaríkjaforseti segir Dani ekki hafa getað brugðist við og bægt „rússnesku ógninni“ frá Grænlandi, þrátt fyrir ákall Atlantshafsbandalagsins (NATO) um það síðustu tuttugu ár.