Landsliðsmarkvörðurinn Viktor Gísli Hallgrímsson var í góðum gír eftir sigur Íslands á Póllandi, 31:23, í öðrum leik liðsins á Evrópumótinu í handbolta í Kristianstad í gærkvöldi.