Sjáðu ógeðslegt atvik sem hefur vakið mikla reiði – Búið að handtaka leikmanninn

Mikil reiði skapaðist í velska boltanum eftir að leikmaður Trearddur Bay sást gefa andstæðingi sínum harkalegt olnbogaskot í leik gegn Porthmadog í Ardal North West-deildinni. Atvikið náðist á myndband sem tekið var frá hliðarlínunni og hefur farið hratt í dreifingu á samfélagsmiðlum. Atvikið átti sér stað á 59. mínútu þegar Porthmadog fékk dæmda vítaspyrnu. Á Lesa meira