Fyrrum barnastjarnan óttast að milljónir barna gætu nú upplifað það sama og hún – „Lifandi martröð“

Barnastjarnan Mara Wilson sló í gegn í kvikmyndinni Matilda sem kom út árið 1996. Frægðin reyndist Wilson, eins og mörgum öðrum barnastjörnum, þungbær. Gömul sár opnuðust svo nýlega sem varð til þess að um helgina birti Wilson, sem í dag er 38 ára, grein hjá The Guardian þar sem hún varar við gervigreind. Greinina byggir Lesa meira