Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, fyrrverandi utanríkisráðherra, segir öryggi Íslands byggjast á þrennu: að alþjóðalög séu virt, að til staðar sé alþjóðakerfi sem verndi alþjóðalög gegn reglubrjótum og að Ísland njóti herverndar í varnarbandalagi við aðrar þjóðir ef alþjóðakerfið bregst. Allt þrennt gæti nú verið í uppnámi. Þetta kemur fram í grein Þórdísar. Gæti allt verið Lesa meira