Ætlum okkur bikarinn í ár

Þórir Guðmundur Þorbjarnarson, fyrirliði karlaliðs KR í körfubolta, er fullur tilhlökkunar fyrir leik liðsins gegn Tindastóli í undanúrslitum bikarkeppninnar.