City staðfestir kaupin á Marc Guehi

Manchester City hefur staðfest kaupin á Marc Guéhi frá Crystal Palace, en enski landsliðsmaðurinn hefur skrifað undir fimm og hálfs árs samning sem bindur hann félaginu til sumarsins 2031. Guéhi, sem er 25 ára gamall, er annar leikmaðurinn sem City fær til liðs við sig í janúarglugganum, en fyrr í mánuðinum samdi félagið einnig við Lesa meira