Fær að stýra liðinu á morgun

Daninn Thomas Frank stýrir karlaliði Tottenham gegn Dortmund í Meistaradeild Evrópu í fótbolta annað kvöld.