Sérfræðingar sem rannsaka lestarslysið á Spáni í gærkvöld þar sem 39 manns létu lífið fundu skemmd samskeyti á teinunum.