Kristrún: Gef ekki tommu eftir

Kristrún Frostadóttir forsætisráðherra segir að hún muni ekki gefa tommu eftir þegar kemur að því að standa með sjálfsákvörðunarrétti Grænlendinga.