„Skýr vilji“ um að Sanna leiði framboð til vinstri
Sanna Magdalena Mörtudóttir, oddviti Sósíalistaflokksins í borginni, segir það ljóst miðað við fréttar helgarinnar að skýr vilji sé til þess að hún leiði framboð til vinstri í borgarstjórnarkosningunum í vor.