Þorgerður fundar í Brussel vegna Grænlands

Varnarmálaráðherrar Norðurlandanna funda í höfuðstöðvum Atlantshafsbandalagsins (NATO) í Brussel í dag.