Stuðningsmaður landsliðsins handtekinn

Íslenskur stuðningsmaður karlalandsliðsins í handbolta var handtekinn í Kristianstad, í Svíðþjóð, þar sem Evrópumeistaramótið í handbolta fer fram.