Kórónugos: Von á norðurljósadýrð í kvöld

Landsmenn geta átt von á að sjá litrík norðurljós á himni í kvöld.