Steinn Bragi Magnason hætti störfum á Hamborgarabúllu Tómasar við Geirsgötu um áramót. Hann hafði unnið þar í 17 ár og var með lengstan starfsaldur allra, fyrir utan Örn Hreinsson, sem á Búlluna við Geirsgötu, og stofnandann Tómas A. Tómasson.