Landsliðsmaðurinn tekinn af velli í hálfleik

Hörður Björgvin Magnússon var í byrjunarliði Levadiakos þegar liðið heimsótti Panetolikos í efstu deild Grikklands í fótbolta í dag.