Bryn­dís Arna er komin heim og samdi við Breiða­blik

Íslandsmeistarar Breiðabliks í kvennafótboltanum hafa misst marga sóknarmenn í vetur en þær fengu góðan liðstyrk í kvöld.