Opin­berar erjur Beckham-fjölskyldunnar: „Ég vil ekki sættast við fjöl­skyldu mína“

Brooklyn Beckham, frumburður David og Victoria Beckham, birti langa færslu á samfélagsmiðlum þar sem hann sakar foreldra sína um lygar og pretti til þess að viðhalda fullkominni ímynd fjölskyldunnar. Þá hafi þau verið illviljuð gagnvart eiginkonu Brooklyn.