Óskir eru komnar fram í Hafnarfirði um að sett verði upp ljósastýring á Hlíðartorgi – hringtorginu þar sem umferð úr Lækjargötu og Setbergshverfi kemur inn á Reykjanesbraut.