Knattspyrnukonan Bryndís Arna Níelsdóttir er gengin til liðs við Íslands- og bikarmeistara Breiðabliks.