Viktor Gísli vissi ekki af ráninu

Viktor Gísli Hallgrímsson varði þrjú vítaköst er Ísland mætti Ítalíu á EM karla í handbolta á föstudag. Landsliðsmarkvörðurinn sagði ekki eitthvert leyndarmál á bak við það að vera sterkur í að verja víti í hverjum leik fyrir sig.