Myndir: Litadýrð á himni

Norðurljós ljáðu himninum lit sinn í kvöld og hafa landsmenn orðið varir við litrík norðurljós á himni.