„Ég vil ekki sættast við fjölskylduna mína“

Brooklyn Beckham, elsti sonur Victoriu og David Beckham, segir foreldra sína ráðast á sig og eiginkonu sína í fjölmiðlum til að viðhalda fullkominni fjölskylduímynd.