Útilokar skemmdarverk

Fernando Grande-Marlaska, innanríkisráðherra Spánar, útilokar að skemmdarverk hafi átt sér stað þegar tvær lestir rákust saman á Spáni í fyrrakvöld með þeim afleiðingum að 41 lést.