Borgarstjórn biður börn sem voru vistuð á Vöggustofu Thorvaldsenfélagsins afsökunar

Borgarstjórn samþykkti í dag á fundi sínum ályktun þar sem þau sem vistuð voru sem börn á Vöggustofu Thorvaldsenfélagsins á árunum 1974 til 1979 og fjölskyldur þeirra eru beðin afsökunar á þeirri meðferð sem lýst var í skýrslu vöggustofunefndar.  Ályktunin borgarstjórnar í heild er svohljóðandi:  Borgarstjórn biður öll þau sem vistuð voru sem börn á Lesa meira