Reglur eru reglur og þær ber að virða

Reglur eru þroska barna okkar afar mikilvægar og leggja grunn að velgengni í mannlegum samskiptum. Það er lagaleg og siðferðileg skylda okkar að kenna börnunum okkar að virða lög og reglur og þekkja sín mörk í mannlegum samskiptum. Virðing fyrir reglum styrkir einstaklinginn en veikir hann ekki. Þessi hvatningarorð eru fengin að láni hjá sálfræðingunum […]