Grímur Grímsson þingmaður Viðreisnar líkti mögulegum aðildarviðræðum Íslands við Evrópusambandið við samningaviðræður fyrirtækis og umsækjanda um starf.