Chema Rodríguez, þjálfari ungverska karlalandsliðsins í handbolta, vill meina að íslenska liðið sem hann mætir í kvöld á Evrópumótinu í handbolta sé það besta sem Ungverjar hafa mætt á síðustu árum.