Kennir skorti á fjármagni um

Uppbygging meðferðarúrræða hér á landi hefur strandað á því að of litlu fjármagni hefur verið veitt í málaflokkinn síðustu ár. Forstjóri Barna- og fjölskyldustofu segir það fjármagn sem hafi komið frá stjórnvöldum hafa verið nýtt með skynsamlegum…