Sláandi hvað frumvarp sé eldismiðað

Landssamband veiðifélaga krefjast endurskoðunar frumvarps um lagareldi og segja það hannað fyrir rekstraraðila sjókvíaeldis.